Höfundur
Guðmundur St Ragnarsson
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Hver er mesta rokkstjarna Íslands fyrr og síðar
Bubbi/EGÓ/Utang.menn 21.4%
HAM 12.9%
200.000 naglbítar 8.6%
Jet Black Joe 15.0%
Mugison 12.1%
Maus 7.9%
Botnleðja 4.3%
Rúnar Júl 12.1%
Quarashi 3.6%
Mínus 2.1%
140 hafa svarað
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Einn besti íþróttamaður landsins
29.8.2010 | 12:42
Frábært afrek hjá Gunnari Nelson. Hann er að sýna og sanna að hann er á réttri leið með að hætta að verða einn af efnilegustu bardagamönnum í heimi. Hann er einfaldlega ekki efnilegur lengur heldur mjög góður. Gunnar er að nálgast þá bestu í heiminum í sínum þyngdarflokki.
Það kemur að vísu ekki fram í fréttinni en ég held að drengurinn sé ósigraður ennþá.
Gunnar sigraði einn efnilegasta Bretann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
rétt geti hjá þér hann er ósigraður. þessi sigur mun vafalítið opna dyr fyrir hann. las mjög góða grein á dv.is um þennan bardaga og tja ég bjóst satt að segja ekki við sigri, hvað þá í fyrstu lotu! þessi drengur er náttúrulega bara séní, ekki hægt að segja neitt annað. með þessum sigri þá held ég að hann hafi stimplað sig inn sem góðan ekki efnilegan.
þórarinn (IP-tala skráð) 29.8.2010 kl. 13:59
Glæsilegt hjá Gunnari... veit reyndar ekki alveg hvernig þessi íþrótt er en gaman væri að sjá í sjónvarpi t.d. frá þessari viðureign...
Brattur, 29.8.2010 kl. 13:59
Brattur, það þýðir ekkert að láta sig dreyma um að sjá Gunnar Nelson í íþróttaþáttum ríkissjónvarpsins. Þar er bara sýnt frá einhverjum ótrúlega hallærislegum boltaleikjum af því að stjórnendur þáttanna hafa ekki áhuga á öðru en boltasprikli. Alvöru íþróttafólk eins og Gunnar Nelson og Helga Margrét Þorsteinsdóttir fá ekki inni þar.
corvus corax, 29.8.2010 kl. 22:15
Brattur það má sjá úr svona bardögum m.a. annars með honum ef maður flettir upp á youtube.
Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 29.8.2010 kl. 22:39
það er hægt að fara á you tube og smella nafninu Gunnar Nelson og þá koma sketsar af bardögum Gunnars.Hann hefur örugglega verið töluvert í jaðarsportþáttum(sem er ekki á RUV),og trúlega nokkuð þekktur þar.
Hörður Halldórsson, 29.8.2010 kl. 23:17
Það væri gaman að sjá Gunnar rassskella UFC gæjana :)
Guðmundur St Ragnarsson, 31.8.2010 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.