Höfundur
Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- baldher
- bjb
- alyfat
- eirag
- emmcee
- finni
- gesturgudjonsson
- gthg
- coke
- trukona
- sverrirth
- zeriaph
- neytendatalsmadur
- heimssyn
- himmalingur
- drum
- eiriksson
- don
- jakobk
- hafeng
- nbablogg
- jonpallv
- juliusvalsson
- kjarrip
- krutti
- krist
- kiddikef
- leidinlegurgaur
- maggaelin
- mixa
- kotturinn
- pallvil
- ruth777
- rosaadalsteinsdottir
- salvor
- ziggi
- snorribetel
- stebbifr
- lehamzdr
- hebron
- toshiki
- valdemar
- postdoc
- vesteinngauti
- kreppukallinn
- olijoe
- umbiroy
- kermit
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjargvaetturmanna
- skagstrendingur
- reykur
- balduro
- bjarnimax
- heiddal
- gisgis
- gattin
- haukari
- eeelle
- flower
- gregg
- gunnar
- fasteignir
- manix
- zumann
- alit
- combat
- fridabjarna
- minos
- naflaskodun
- bassinn
- jonvalurjensson
- kalli33
- kristjans
- icejedi
- gmc
- nba
- nonnibiz
- oddgeire
- mullis
- skari
- palo
- fasteign
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- trumal
- fullvalda
- sigvardur
- skastrik
- must
- theodorn
- vilhjalmurarnason
- vilma
- thjodarheidur
- tsiglaugsson
- doddidoddi
- thorsaari
Nýtt stórveldi í knattspyrnuheiminum lítur dagsins ljós
2.7.2009 | 17:21
Það er fagnaðarefni að eini fótboltarisi Húnaþings og nærsveita (þ.m.t. Sauðárkróks), HVÖT á Blönduósi, skuli vera kominn þangað sem hann á heima: Í Evrópukeppni í knattspyrnu. Er það líklega einsdæmi í gjörvallri álfunni - og þótt víðar væri leitað - að sveitarfélag sem telur um 900 manns eigi fulltrúa í Evrópukeppninni í knattspyrnu.
Nú er spurning hvort þurfi ekki að stækka Blönduósvöll, fá stúku, þ.m.t. heiðursstúku og a.m.k. 10.000 sæti fyrir almenning, vegna þess að þetta evrópukeppnislið; HVÖT FC á Blönduósi, er rétt að hefja meistaravegferð sína á alþjóðlega knattspyrnulistasviðinu, um aldir alda.
Hvöt í Evrópukeppni í Austurríki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Vona bara að þeir muni standa sig vel og verða landi og þjóð til sóma. Ekki veitir af
kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 17:34
Glæsilegt. Til hamingju. Frábært.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 23:15
Þeir hafa löngum verið fótfimir í Húnaþingi þannig að ég er ekki neitt hiissa á þessu hjá þeim!
Haraldur Aðalbjörn Haraldsson (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 11:29
Hvar skyldi úrslitaleikurinn fara fram? Er ekki ástæða til þess að tryggja sér miða í tíma? Þetta verður mjög skemmtilegt fyrir Blönduósinga.
Sigurður Þorsteinsson, 5.7.2009 kl. 09:08
Sæll og blessaður.
Glæsilegt. Kannski afkomendur Fjalla Eyvindar?
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.7.2009 kl. 20:53
Ekki trúi ég öðru frændi en að þú sért þessa dagana að pakka sólaráburði og kælipoka, á góðri leið til Austurríkis!!!
Magnús Þór Jónsson, 8.7.2009 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.