Áfall fyrir kvikmyndaáhugafólk

Þetta er hræðilegur atburður. Þessi videoleiga var sú besta á landinu fyrir unnendur kvikmynda. Þarna voru til sjaldgæfar myndir sem ekki fengust annars staðar. Ég fór oft á þessa leigu og leigði mynd. Ég hef gaman af norrænum myndum og þarna var langbesta safn þeirra á landinu.

Ég vona svo sannarlega að Gunnar nái að endurreisa leiguna.


mbl.is „Opnum eins fljótt og hægt er“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir með þér. Þetta er alveg hræðilegt og vona svo sannarlega að  honum takist að endurreisa leiguna

kveðja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 18:46

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Hann lagði sig fram um að hafa allt á boðstólum, eins og þú segir Guðmundur t.d. norrænar myndir.

Finnur Bárðarson, 30.8.2009 kl. 19:45

3 identicon

Virkilega vondar féttir, þetta var sko  eina nothhæfa videoleigan á landinu, vona svo sannarlega að Gunna og Leó takist að endurreisa. Ég næ sko  ekki hugarfarinu hjá þeim sem dettur í hug að kveikja í þarna.

Bjössi (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 21:06

4 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll kæri félagi

Hræðilegt áfall fyrir þennan mann og einnig eiga menn í Grundarfirði samúð mína sem misstu veiðarfærin sín í bruna þar.

Megi almáttugur Guð vera með þeim og hjálpa þeim að byrja uppá nýtt.

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.8.2009 kl. 23:57

5 identicon

Sæll og blessaður Muggi minn.

Já þetta er hrykalegt og maður skilur eiginlega ekki hvað vakir fyrir fólki sem gerir svona nokkuð. Þetta er ömurlegt og óhugnarlegt. Þetta er bara ruglað lið sem geirr svona. En svona er þetta og svona gerast glæpirnir.

Eigðu gott kvöld Muggi minn og njóttu kvöldsins vel.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 18:41

6 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Takk fyrir innlitið kæru vinir.

Guðmundur St Ragnarsson, 1.9.2009 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband