Höfundur

Ég er Húnvetningur & Hofsósingur. Faðir og lögfræðingur. Ég bý í gamla Vesturbænum. Áhugamaður um stjórnmál, landsbyggð, trúarbrögð, bækur, kvikmyndir o.fl. Ég er harður Púllari, Boston Celtics í NBA. Skrif mín eru undantekningarlaust stórvirki á hinum blóði drifna ritvelli bloggarans.
Spurt er
Tenglar
Mínir tenglar
- Liverpool á Íslandi Jesús fyrst - Liverpool svo!
- Boston Celtics Andleg og líkamleg upplifun
- Húnahornið Húnaþing held ég fegurst í heimi - þótt engi öðru ek gleymi
- Feykir Fallegur er fjörðurinn. Góð er móðurmjólkin
- Creed Besta rokksveit sögunnar
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
baldher
-
bjb
-
alyfat
-
eirag
-
emmcee
-
finni
-
gesturgudjonsson
-
gthg
-
coke
-
trukona
-
sverrirth
-
zeriaph
-
neytendatalsmadur
-
heimssyn
-
himmalingur
-
drum
-
eiriksson
-
don
-
jakobk
-
hafeng
-
nbablogg
-
jonpallv
-
juliusvalsson
-
kjarrip
-
krutti
-
krist
-
kiddikef
-
leidinlegurgaur
-
maggaelin
-
mixa
-
kotturinn
-
pallvil
-
ruth777
-
rosaadalsteinsdottir
-
salvor
-
ziggi
-
snorribetel
-
stebbifr
-
lehamzdr
-
hebron
-
toshiki
-
valdemar
-
postdoc
-
vesteinngauti
-
kreppukallinn
-
olijoe
-
umbiroy
-
kermit
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjargvaetturmanna
-
skagstrendingur
-
reykur
-
balduro
-
bjarnimax
-
heiddal
-
gisgis
-
gattin
-
haukari
-
eeelle
-
flower
-
gregg
-
gunnar
-
fasteignir
-
manix
-
zumann
-
alit
-
combat
-
fridabjarna
-
minos
-
naflaskodun
-
bassinn
-
jonvalurjensson
-
kalli33
-
kristjans
-
icejedi
-
gmc
-
nba
-
nonnibiz
-
oddgeire
-
mullis
-
skari
-
palo
-
fasteign
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
trumal
-
fullvalda
-
sigvardur
-
skastrik
-
must
-
theodorn
-
vilhjalmurarnason
-
vilma
-
thjodarheidur
-
tsiglaugsson
-
doddidoddi
-
thorsaari
Hvað er að fólki?
6.9.2009 | 17:59
Ef mér hefur einhvern tímann verið misboðið þá er það þessi niðurstaða. Ég geri ráð fyrir að kjósendur í könnuninni séu fyrst og fremst konur og samkynhneigðir karlmenn. Ég ber virðingu fyrir báðum þessum þjóðfélagshópum en hér er mér misboðið. Auminginn hann Daniel Craig var kosinn flottastur. Hann sem hafði ekki einu sinni haldið á leikfangabyssu áður en hann fór að leika James Bond. Hvað er eiginlega að ske? Borat stendur annars náttúrulega upp úr þessum hóp sem kjósa átti á milli sem sína löngu og mjóu hvítu fótleggi.
Ég spyr af hverju var ekki bardagahetjan Chuck Norris í þessari könnun? Hann er mestur manna sem gengið hefur um á þessari jörð að Jesú undanskildum.
---
Þessi pistill er skrifaður af gagnkynhneigðum hvítum karlmanni og endurspegla skoðanir hans engan veginn afstöðu mbl.is. Áskilinn er réttur til samkynhneigðar ef Chuck Norris kemur til Reykjavíkur.
![]() |
Craig með besta búkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Já, þú segir það. Þetta er skrýtið.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 18:01
Chuck Norris !? Hvað með Jean Claude Van Damme ? Eða Arnold í "Red Heat" - fræga rússneska baðatriði þar sem hann barðist berrassaður...
Gvuð ! Þetta hljómar allt eins og ég geri ekkert annað en að skoða bera líkama í bíó
Hehehe
Margrét Þórðardóttir (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 18:08
Hank Azaria hefði fengið mitt atkvæði...
Vilma Kristín , 6.9.2009 kl. 20:01
Útlit skiptir öllu máli
innrætið þó tíðin brjáli,
hjarta geri hart úr stáli,
heilann líkt og væri af káli.
sveinn (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 20:36
Komst Allen Stewart Königsberg ekki á blað?
Hann er sko kroppur.
Fyrir þá sem ekki vita hver kroppurinn Köningsberg er, þá er hann betur þekktur sem Woody Allen.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.9.2009 kl. 21:12
Góð staka Sveinn. Takk öll fyrir innlitið.
Guðmundur St Ragnarsson, 6.9.2009 kl. 22:46
Hvað með mig.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 18:17
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.9.2009 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.